New Synergy Site is Live! Click here to explore now →

Innskráning félaga

 • Smelltu á innskráningu til að færa inn notandanafn og lykilorð

Stofnaðu eigin viðskipti

 • Aflaðu þér tekna með góðum bónusgreiðslum
 • Aflaðu þér réttinda til spennandi ferðalaga og viðurkenninga
 • Njóttu góðs af mánaðarlegum greiðslum
 • Taktu þátt í Customer Rebate viðskiptavina-prógramminu

Vertu vildarviðskiptavinur

 • Kauptu vörur frá Synergy á heildsöluverði
 • Njóttu góðs af Autoship áskriftarkerfinu okkar
 • Ábyrgjumst 100% endurgreiðslu
 • Taktu þátt í spennandi vörukynningum
 • Icelandic
 • Veldu land
 • Synergy WorldWide

  PRODUCTS

  Orka sem hentar heilbrigðum lífsstíl

  e9 Þú gætir verið upprennandi athafnamaður, háskólanemi á síðasta snúningi varðandi skilafrest eða íþróttamaður sem gefur sér tíma fyrir erfiða líkamsrækt þrátt fyrir miklar annir. Eflaust markast hver dagur af mörgum, annasömum hlutverkum; fjölskyldan kallar, vinnuveitandinn, þjálfarinn, … en ef þú ert full/ur af orku, þá getur þú gert næstum því hvað sem er.

  Í Synergy e9 orkudrykknum sameinast hið kraftmikla l-arginín og hágæða innihaldsefni sem sjá þér fyrir æskilegu þreki og orku til að mæta kröfum hins daglega lífs. Eins og er eru til allskonar skyndilausnir við þrek- og orkuleysi en með einstakri blöndun vítamína og náttúrulegs koffíns getur þú treyst því að með því að neyta e9 næringarblöndunnar þá ert þú að innbyrða vöru sem stuðlar að heilbrigðum lífsstíl. Það skiptir ekki máli á hvaða tíma dagsins þú neytir e9 – ef þú þarft að einbeita þér, vera með skerpuna eða orkuna og þrekið í lagi – þá blandaðu þér einn skammt af e9 og njóttu ferskleika pina colada bragðsins um leið.

  Tour video

  Sjá myndband

  Kostir e9

  • Viðheldur langtíma orku og inniheldur sérstaklega lítið af hitaeiningum
  • Stuðlar að heilbrigðum/eðlilegum efnaskiptum
  • Dregur úr þreytu og sleni
  • Stuðlar að heilbrigðri andlegri heilsu
  • Örvar líkamann til að viðhalda eðlilegri framleiðslu á orku
  • Bragðast eins og pina colada eðaldrykkurinn
  • Sykraður með stevía sætuefni sem finnst í laufblöðum stevíu jurtarinnar.
  Upplýsingar um vöru

  Virk innihaldsefni

  L-arginín er kraftmikil amínósýra sem einmitt finnst í ProArgin-9+ sem er „flaggskip“ vörutegunda Sygergy WorldWide.

  Yerba Mate laufaþykkni (leaf extract) hefur örvandi eiginleika sem styrkja mótstöðuna gegn andlegri og líkamlegri þreytu. Þetta innihaldsefni styrkir einnig líkamann og þér finnst þú hafa meiri orku.

  Guarana fræ (seed extract) og grænt te (leaf extract) eru bæði náttúrulegt koffín.

  B vítamín complex er samband 7 vatnsleysanlegra vítamínefna þar með talin B6 og B12 sem nota þarf daglega sem bætiefni með hollu mataræði. Þetta er sérstaklega áríðandi fyrir þá sem reyna mikið á líkamann eða eru undir álagi. B vítamín uppfylla sérstakt hlutverk í líkamanum til þess að stuðla að eðlilegum/heilbrigðum efnaskiptum. Virkni þessara vítamína eykst séu þau tekin inn saman.

  C vítamín hefur mikilvægu hlutverki að gegna við myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi og heilbrigði æða, beina, brjósks, góms, húðar og tanna ásamt því að auka frásog/upptöku járns.

  Pantóþensýra (Pantothenic acid) (B5 vítamín) hjálpar til að viðhalda eðlilegri, andlegri heilsu og dregur úr þreytu og sleni.

  e9 inniheldur einnig: Þíamín (B1 vítamín), ríbóflavín (B2 vítamín), níasín (B3 vítamín), fólínsýru (B9 vítamín), inúlín (frúktósi), börk af hvítviði (white willow bark), maca root rótarþykkni, acai berjaþykkni og aloe vera laufaþykkni.


  Kynningarefni

  Vefverslun


  Copyright © 2017 Synergy WorldWide.
  All rights reserved.
  Terms & Conditions   |   Privacy Statement
  Contact   |   Shop