Þú hefur nú tekið fyrsta skrefið í áttina að því að öðlast framúrskarandi góða heilsu (Elite Health) með því að kaupa Microbiome Purify Kit hreinsunarlínuna frá Synergy. Jákvæðar heilsufarsbreytingar byrja strax í dag með því að hefja þetta 7 daga hreinsunarátak og hrinda af stað ákjósanlegri heilsu til frambúðar.
lite Health (Framúrskarandi góð heilsa) er hátindur andlegrar og líkamlegrar heilsu, sem sagt toppurinn á tilverunni þar sem aldur stjórnar ekki getu. Vísindalega séð er góð heilsa eðlileg virkni efnaskipta, það er þegar öll kerfi líkamans virka eðlilega og á árangursríkan hátt og veita okkur þá orku sem við þurfum til þess að líta betur í kringum okkur, aðhafast meira og láta verða meira úr okkur án tillits til aldurs. Þetta þýðir að hefja sérhvern nýjan áratug full af nýjum metnaði. Góð heilsa veitir okkur frelsi til þess að lifa án takmarkana og það er einmitt með heilbrigðu hugarfari og heilbrigðum líkama sem við gerum okkur þetta frelsi ljóst. Við hjá Synergy getum hjálpað ykkur til að ná frábærum árangri.
Í áratugi hafa næringarrík bætiefni hjálpað fólki hvað varðar hin ýmsu kerfi líkamans. Samt sem áður hafa þessar lausnir ekki nægilega beinst að því sem nú er talið vera grunnurinn að fullkominni heilsu.
Nýlegar vísindalegar uppgötvanir hafa svipt hulunni af stórkostlegu innra vistkerfi sem er í okkur öllum og kallast þarmaflóran. Þetta flókna kerfi, sem samanstendur af bakteríum, sveppum og örflóru, er aðallega í þörmunum og hefur gríðarlega mikil áhrif á heilbrigði nánast allra kerfa lkamans. Í þarmaflórunni eru 90% þeirra frumna sem skapa okkur en aðeins 10% af frumum líkamans innihalda DNA erfðaefnið.
Þó svo örverur líkamans séu okkur nauðsynlegar til að geta lifað af, þá geta þær einnig verið skaðlegar heilsunni. Heilbrigði þarmaflórunnar hefur áhrif á heilastarfsemina, lundarfarið, ónæmiskerfið og meltingarveginn. Í raun þá eru þrír fjórðu þarmaflórunnar í þörmunum, sem er ástæðan fyrir því að vörurnar frá Synergy eru hannaðar með það fyrir augum að beina spjótum sínum að þarmaflórunni.
Að vernda og styrkja heilbrigðar örverur er jafn mikilvægt og að eyða þeim sem valda skaða. Við hjá Synergy viljum hjálpa ykkur til að svo geti orðið með því að hreinsa þarmaflóruna.
loading...
Þarmaflóran líður fyrir eitrað umhverfi, næringarsnautt fæði, stressandi lífsstíl og kyrrsetu. Þessi þjáning endar með óheilbrigðu jafnvægi á milli heilbrigðra og óheilbrigðra baktería sem að lokum hefur áhrif á öll kerfi líkamans.
Purify Kit hreinsunarlínan inniheldur vörur fyrir 7 daga hreinsunarátak; vörur sem eru klínískt samansettar sem næring fyrir þarmaflóruna. Notið þessi fæðubótarefni, sem eru einstaklega vandlega hönnuð, og fylgið eftir leiðbeiningunum um mataræði í áttina að framúrskarandi góðri heilsu (Elite Health).
Biome DT (einkaleyfi í umsókn) er blandaður drykkur sem samanstendur af psyllíumi, spergilkáli, inúlíni, glútamíni og sínki til að stuðla að hreinsun þarmaflórunnar svo hægt sé að öðlast framúrskarandi góða heilsu (Elite Health). Biome DT er glútenfrítt og hentugt fyrir grænmetisætur og nýtir ákveðnar leiðir til að styðja og styrkja þarmaflóruna.
Sem hluti af Purify hreinsunarátakinu var Biome Shake vandlega sett saman með það fyrir augum að stuðla að eðlilegu jafnvægi þarmaflórunnar. Biome Shake er ríkt af grænmetisprótínum ásamt vítamínum, steinefnum, trefjaefnum og góðum fituefnum sem fást úr t.d. hörfræjum og hjólkrónuolíu. Formúlan hefur að geyma grænmetisgrunn sem inniheldur spergilkál og hreint ertuprótín.
Biome Actives er ný formúla sem inniheldur inúlín (þykkni úr kaffifífilsrót) og 1 milljarð þyrpingarmyndandi eininga (CFU) af Bacillus coagulans (staflaga baktería með háa mjólkursýrugerjun) í hverju hylki sem stuðlar að hagstæðu umhverfi fyrir gagnlegar bakteríur í þarmaflórunni. Biome Actives stuðlar einnig að jafnvægi í þarmaflórunni í meltingarkerfinu.
Body Prime býr líkamann undir hvaða heilsuátak sem er með áhrifaríkum hætti. Það inniheldur mikilvægt magn af magnesíumi og stuðlar að eðlilegum orkuefnaskiptum og þýðingarmiklu jafnvægi blóðsalta sem búa líkamskerfið undir næsta heilsuátak. Á sama tíma stuðlar magnesíumið að heilbrigðu jafnvægi blóðsalta og eðlilegu orkustigi. Að auki er magnesium þekkt fyrir að stuðla að eðlilegri hjarta- og æðastarfsemi.
„Flaggskip“ heilsuafurðanna frá Synergy er ProArgi-9+ sem er framleitt með nýjasta tæknibúnaði sem völ er á í dag eftir að hráefnin hafa gengið í gegnum hárnákvæmar prófanir til þess að tyggja bestu gæði. Eitt aðal innihaldsefni ProArgi-9+ er l-arginín sem er efnasamband sem hefur verið rannsakað af fjölda vísindamanna sem hrósa heilsusamlegum kostum þess í hástert. ProArgi-9+ inniheldur sex nauðsynleg vitamín: C-vítamín, D3-vítamín, K-vítamín, B6-vítamín, B12-vítamín og fólínsýru. Samsetning innihaldsefna ProArgi-9+ var vandvirknislega mótuð til að styrkja framúrskarandi heilsu. Þessi vara er bæði fersk og áhrifarík og sett saman svo þú getir leyst möguleikana úr læðingi.
Initially designed as a 7-day kit, the Purify program can be extended to 21 days for your comfort, without sacrificing results. Simply choose the length of the program you want to do, and follow Synergy's Purify supplement regimen and nutritional guidelines to unlock your potential for Elite Health. The closer you follow the guidelines of the program, the more success you'll have.
With both programs, be sure to review the recommended foods list and the list of foods to avoid before you begin.
For optimal results, replace two meals a day with the Biome Shake and take the maximum dosage of each Purify product for one full week.
The Purify meal plan is protein-rich and packed with phytonutrients. This plan ensures that you eat the proper amount of nutrients your body requires each day with a balanced blend of protein, carbohydrates, and fats, as well as vitamins, minerals, and nutrients from plants.
Biome Shake, 2 skeiðar
Biome Actives, 1 hylki
1 miðlungsstórt harðsoðið egg
½ cup cottage cheese
2 teaspoons salsa
Biome DT, 1 skammt
Biome Shake, 2 skeiðar
ProArgi-9+, 1 skammti
Biome Actives, 1 hylki
1 medium-sized apple, fresh
2 cups mixed broccoli and cauliflower, fresh, chopped
6 jumbo black olives
Biome DT, 1 skammt
1 miðlungsstórt kjúklingabrjóst
Spinach and kale salad
(with tomatoes, onions, cucumbers, feta cheese, 1 teaspoon olive oil, 1 teaspoon balsamic vinegar)
Biome Actives, 1 hylki
ProArgi-9+, 1 skammti
Body Prime, 2 hylki
5000 skref á dag eða 30 mínútna göngutúr
FOODS TO AVOID:
Sugar, alcohol, processed foods, starchy vegetables (e.g. potatoes, sweet potatoes, sweet corn, green peas, etc.), wheat, rice, flour.
Þetta er bæði mikilvægur og spennandi þáttur í áttina að framúrskarandi góðri heilsu (Elite Health). Það er mikilvægt að þú skuldbindir þig til þess að halda átakinu til streitu; helltu þér út í verkefnið og fylgstu vel með því hvernig umbreytingin þróast. Með því að ljúka Purify Kit hreinsunarátakinu frá Synergy, munt þú ljúka upp dyrum að næsta áfanga í áttina að framúrskarandi góðri heilsu (Elite Health) og stefna á umtalsverðar og varanlegar breytingar varðandi bæði heilsuna og lífið sjálft.